Nýr bíll tekinn í notkun

Margir eru farnir að kannast við hinn eiturgræna Kia Picanto sem við höfum notað til heimsendinga undanfarin ár. Nú erum við búin að kveðja þessa elsku og höfum tekið í notkun fjórhjóladrifinn Dacia Duster til að geta þjónað okkar viðskiptavinum enn betur í verstu veðrum á veturna - þegar eftirspurn eftir heimsendingum er hvað mest:)

 


Svæði

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigðisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991