Flýtilyklar
Nýr bíll tekinn í notkun
15.02.2018
Margir eru farnir að kannast við hinn eiturgræna Kia Picanto sem við höfum notað til heimsendinga undanfarin ár. Nú erum við búin að kveðja þessa elsku og höfum tekið í notkun fjórhjóladrifinn Dacia Duster til að geta þjónað okkar viðskiptavinum enn betur í verstu veðrum á veturna - þegar eftirspurn eftir heimsendingum er hvað mest:)