Ţróun í sölu á lausasölulyfjum á Íslandi

Ţróun í sölu á lausasölulyfjum á Íslandi
Myndin er fengin af vef Lyfjastofnunar

Á vef Lyfjastofnunar er birt frétt um ţróun í sölu á lausasölulyfjum á Íslandi. Ţar er minnt á ađ ţrátt fyrir ađ hćgt sé ađ kaupa ţessi lyf á lyfseđils eru ţau samt sem áđur ekki skađlaus og mikilvćgt ađ kynna sér vel notkunarleiđbeiningar og/eđa leita ráđa hjá lyfjafrćđingi varđandi notkun ţessara lyfja.

Í frétt lyfjastofnunar er sala á algengum lyfjum svo sem nikótínlyfjum og verkjalyfjum borin saman viđ sölu í nágrannalöndum og fariđ yfir hvernig söluţróunin hefur veriđ undanfarin ár. Sjá nánar hér.

 


Svćđi

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigđisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991