Flýtilyklar
Við tökum númerakerfi í notkun
11.04.2019
Til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og til að minnka biðtíma í apótekinu þá höfum við tekið i notkun númerakerfi. Til að byrja með verður hægt að velja á milli Afgreiðslu og Lyfseðla.
Afgreiðsla: afgreiðslsa á almennri vöru, aðstoð í verslun eða afhending á lyfjum sem búið er að taka til
Lyfseðlar: hér er óska viðskiptavinir okkar eftir að tekið verði til eftir lyfseðlum sem þeir eiga geymda á lyfseðlagátt.