Heimsending

Viđ bjóđum upp á heimsendingar á lyfjum fyrir ţá sem eiga erfitt međ ađ sćkja lyfin sín sjálfir. Ađ jafnađi keyrum viđ lyfin heim seinnipart dags - samdćgurs, hafi lyfseđill og ósk um heimsendingu borist fyrir miđjan dag. Viđ erum á fjórhjóladrifnum bíl og keyrum ţví heim í öllum veđrum og bílstjórar okkar eru einkar lagnir ökumenn og aka varlega í umferđinni. Ţiđ ţekkiđ bílinn okkar auđveldlega á merkingunum.

Brostu ţegar ţú sérđ bílinn okkar í umferđinni, ţađ er aldrei ađ vita nema ţú fáir bros til baka!

Svćđi

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigđisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991