Stóma vörur og ţvagleggir

Viđ erum međ ţjónustusamning viđ Sjúkratryggingar Íslands um afgreiđslu og sölu á stómavörum og ţvagleggjum. Viđ seljum vörur frá Icepharma, Medor og Eirbergi. Afgreiđsla á ţessum vörum getur veriđ nokkuđ snúin vegna vöruframbođs og greiđsluţátttöku Sjúkratrygginga. Ţví er ţađ mikilvćgt ađ viđskiptavinur hafi ađgang ađ starfsfólki međ góđa ţekkingu á afgreiđslu ţessara vara. Hjá okkur er alltaf a.m.k. einn starfsmađur međ góđa ţekkingu á ţessum vörum.

Stómavörur

Svćđi

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigđisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991