Húđvörur

Frambođ á húđvörum er mikiđ og viđ reynum ađ mćta ţví međ ţví ađ eiga fjölbreytt úrval á bođstólum. Viđ seljum m.a. vörur frá Pharmartica, Eucerin, Bio+, Locaobase, Decubal, Neutrogena, Urtasmiđjunni, Dr. Organic, Villimey, Purity Herbs, Helios, Weleda og Optima (Australian Tea Tree). Úff, viđ gćtum haldiđ lengi áfram.

Viđ erum sérlega stolt af ţví ađ selja vörur frá Pharmartica, Urtasmiđjunni og Purity Herbs, ţví ţetta eru allt vörur sem framleiddar eru í hérađi. Jónína Freydís lyfjafrćđingur og annar eigenda Akureyrarapóteks var einn af stofnendum Pharmartica á Grenivík.

Húđvörur: Australian Tea treeHúđvörur: PharmarticaHúđvörur Decubal NeutrogenaHúđvörur Eucerin

Svćđi

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigđisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991