Persónuverndaryfirlısing

       Persónuverndaryfirlısing Akureyrarapóteks

 1. Almennt

Akureyrarapóteki ehf., kt. 690610-1320, Kaupangi Mırarvegi, 600 Akureyri, (hér eftir „Akureyrarapótek“, „fyrirtækiğ“, „viğ“, „okkar“), er annt um friğhelgi einstaklinga og tekur persónuvernd mjög alvarlega. Fyrirtækiğ leggur mikla áherslu á ağ meğferğ persónuupplısinga sé ávallt í samræmi viğ gildandi persónuverndarlöggjöf. Í şessari tilkynningu má sjá hvağa persónuupplısingum fyrirtækiğ safnar um einstaklinga vegna starfsemi sinnar og í hvağa tilgangi. Şá má hér finna upplısingar um ağra viğtakendur upplısinganna og hvağ viğ geymum şær lengi. Auk şess má hér finna upplısingar um á hvağa lagagrundvelli Akureyrarapótek safnar persónuupplısingum, hvağa réttinda einstaklingar njóta og fleiri mikilvægar upplısingar sem tengjast lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplısinga nr. 90/2018.

 1. Um hverja safnar Akureyrarapótek persónuupplısingum?

Í starfsemi Akureyrarapóteks er nauğsynlegt ağ safna og vinna meğ persónuupplısingar um mismunandi hópa einstaklinga. Şær persónuupplısingar sem fyrirtækiğ hefur undir höndum geta veriğ um viğskiptavini (einstaklinga), útgefendur sem ávísa lyfjum, tengiliği viğskiptavina (fyrirtækja) og ağra şriğju ağila sem nauğsynlegt er ağ eiga samskipti viğ.

 1. Hvağa persónuupplısingum safnar Akureyrarapótek og hver er tilgangurinn?

Akureyrarapótek safnar ólíkum persónuupplısingum um mismunandi hópa einstaklinga eftir şví hvağa starfsemi fyrirtækisins er um ağ ræğa. Undir öllum kringumstæğum leitast fyrirtækiğ viğ ağ safna einungis şeim persónuupplısingum sem nauğsynlegar eru meğ hliğsjón af tilgangi vinnslunnar.

Akureyrarapótek safnar einungis upplısingum um viğskiptavini şegar şörf er á, til dæmis vegna ávísunar lyfseğilsskyldra lyfja, en şá er safnağ upplısingum um nafn, kennitölu, lyf, ástæğu lyfjatöku og magn. Şá şarf ağ halda til haga upplısingum um nafn, kennitölu og um kaup á vörum şegar einstaklingar eru í reikningsviğskiptum. Er tilgangurinn ağ geta afhent umbeğnar vörur og ağ uppfylla lagaskyldu sem hvílir á fyrirtækinu.

Einnig şarf Akureyrarapótek ağ safna upplısingum um útgefendur sem ávísa lyfjum, ş.e. nafni, læknanúmeri og hverju veriğ er ağ ávísa. Er tilgangurinn ağ uppfylla lagaskyldu sem ağ hvílir á fyrirtækinu.

Ağ auki verğur Akureyrarapótek ağ safna nauğsynlegum upplısingum um tengiliği viğskiptavina sinna, svo sem nafni og netfangi. Hiğ sama gildir um ağra şriğju ağila sem nauğsynlegt er ağ eiga samskipti viğ. Er tilgangurinn ağ standa viğ skuldabindingar sem ağ hvíla á fyrirtækinu og ağ gæta ağ lögmætum hagsmunum şess.

Akureyraapótek safnar einnig myndefni úr eftirlitsmyndavélum şar sem finna má finna má persónugreinanlegar upplısingar um şá ağila sem eiga erindi í verslun fyrirtækisins. Myndefninu er safnağ í öryggis- og eignavörsluskyni.

 1. Á hvağa lagagrundvelli vinnur Akureyrarapótek persónuupplısingar?

Akureyrarapótek safnar og vinnur persónuupplısingar á eftirfarandi lagagrundvelli:

 • Til ağ uppfylla lagaskyldu sem ağ hvílir á fyrirtækinu, til dæmis skyldu samkvæmt lyfjalögum nr. 93/1994 og reglugerğa sem settar eru meğ stoğ í şeim.
 • Til ağ uppfylla samningsskyldu, til dæmis gagnvart şeim sem eru í reikningsviğskiptum.
 • Til ağ unnt sé ağ stofna, hafa uppi eğa verja réttarkröfu.
 • Til ağ gæta ağ lögmætum hagsmunum fyrirtækisins, til dæmis meğ eftirlitsmyndavélum í öryggis og eignavörsluskyni.
 • Á grundvelli nauğsynjar vegna almannahagsmuna.

 

 1. Hve lengi geymir Akureyrarapótek persónuupplısingar?

Akureyrarapótek geymir persónuupplısingar í şann tíma sem nauğsynlegt er fyrir fyrirtækiğ ağ hafa şær undir höndum. Bókhaldsgögn eru geymd í sjö ár í samræmi viğ lög um bókhald nr. 145/1994. Şegar ekki er şörf fyrir ağ hafa persónuupplısingar undir höndum lengur eyğir fyrirtækiğ şeim meğ öruggum hætti.

 1. Frá hverjum safnar Akureyrarapótek persónuupplısingum?

Akureyrarapótek safnar persónuupplısingum beint frá şeim einstaklingum sem um ræğir. Í sumum tilvikum safnar fyrirtækiğ persónuupplısingum frá şriğja ağila, til dæmis frá útgefendum lyfja sem ávísa şeim í gegnum lyfjagátt.

 1. Hvenær miğlar Akureyrarapótek persónuupplısingum til şriğja ağila og af hverju?

Akureyrarapótek miğlar persónuupplısingum til şriğju ağila sem ráğnir eru af fyrirtækinu til ağ vinna fyrir fram ákveğna vinnu, til dæmis şjónustuveitenda sem sjá um ağ geyma gögn. Í şeim tilfellum gerir fyrirtækiğ vinnslusamning viğ viğkomandi ağila. Slíkur samningur kveğur meğal annars á um skyldu hans til ağ fylgja fyrirmælum Akureyrarapóteks um meğferğ persónuupplısinga og er honum óheimilt ağ nota şær í öğrum tilgangi. Jafnframt er honum skylt ağ tryggja öryggi upplısinganna meğ viğeigandi hætti.

Akureyrarapótek miğlar einnig upplısingum til şriğja ağila şegar skylda stendur til şess samkvæmt lögum, til dæmis til Landlæknis, Lyfjastofnunar og Sjúkratrygginga Íslands. Şeir ağilar eru ekki bundnir fyrirmælum Akureyrarapóteks um meğferğ şeirra en ber şó ağ fara meğ şær í samræmi viğ lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplısinga nr. 90/2018.

 1. 8.       Flutningur persónuupplısinga út fyrir Evrópska efnahagssvæğiğ

Akureyrarapóteki er kunnugt um ağ ströng skilyrği gilda um flutning persónuupplısinga til ríkja sem stağsett eru utan Evrópska efnahagssvæğisins. Fyrirtækiğ gerir şağ ekki undir neinum kringumstæğum nema fullnægjandi heimild standi til şess samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplısinga nr. 90/2018.

 1. Réttindi einstaklinga

Hafi einstaklingar veitt samşykki fyrir vinnslu tiltekinna persónuupplısinga eiga şeir rétt samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónupplısinga nr. 90/2018 ağ afturkalla samşykki sitt hvenær sem er. Sá réttur hefur şó ekki áhrif á lögmæti şeirrar vinnslu sem fram fór áğur en samşykki var afturkallağ. Şá njóta şeir einnig annarra réttinda, svo sem réttar til ağgangs ağ gögnum, réttar til ağ fá rangar eğa villandi upplısingar leiğréttar, réttar til ağ persónuupplısingum verği eytt, réttar til ağ hindra ağ unniğ verği meğ persónuupplısingar og réttar til ağ flytja eigin gögn. Hafa skal í huga ağ réttindi einstaklinga eru ekki alltaf fortakslaus og kunna ağ vera háğ ımsum skilyrğum.

 1. Öryggi persónuupplısinga

Akureyrarapótek hefur gripiğ til viğeigandi tæknilegra og skipulagslegra öryggisráğstafana til ağ tryggja öryggi persónuupplısinga í samræmi viğ lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplısinga nr. 90/2018. Sérstakrar varúğar er gætt viğ meğferğ viğkvæmra persónuupplısinga. Felur şağ meğal annars í sér ağ ağeins şeir starfsmenn hafa ağgang ağ persónuupplısingum sem şess şurfa starfs síns vegna. Auk şess stuğlar fyrirtækiğ ağ şví ağ starfsmenn fái reglulega viğeigandi fræğslu og şjálfun um öryggismál.

 

 1. Samskiptaupplısingar Akureyrarapóteks

Nafn: Akureyrarapótek

Heimilisfang: Kaupangi Mırarvegi.

Netfang: akap@akap.is.

 1. Frekari upplısingar og persónuverndarfulltrúi

Ef şú hefur frekari spurningar um hvernig Akureyrarapótek meğhöndlar şínar persónuupplısingar, şá eru şetta samskiptaupplısingarnar hjá persónuverndarfulltrúanum okkar:

Netfang:

 1. Réttur til ağ leggja fram kvörtun hjá persónuvernd

Dragir şú í efa ağ Akureyrarapótek meğhöndli persónuupplısingar şínar í samræmi viğ lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplısinga nr. 90/2018 hefur şú rétt til ağ leggja fram kvörtun hjá Persónuvernd (www.personuvernd.is).

 1. Endurskoğun á şessari persónuverndaryfirlısingu

Persónuverndaryfirlısing şessi var samşykkt 03.12.2019 og verğur næst endurskoğuğ 03.12.2020.

Svæği

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mırarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigğisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991