Óhefđbundnar lćkningar

Viđ erum ekki öll eins, og mörgum er ţađ mikilvćgt ađ hafa val um mismunandi leiđir ađ heilbrigđi. Ţví höfum viđ valiđ ađ bjóđa upp á fleiri valkosti en ţá sem flestir taka. Viđ höfum lengi bođiđ upp á vörurnar frá Jurtaapótekinu hennar Kolbrúnar grasalćknis. Grasalćkningar eiga sér langa hefđ og mörg af ţeim lyfjum sem viđ notum í dag eiga uppruna sinn í náttúrunni. Hćgt er ađ lesa meira um Kolbrúnu grasalćkni og vörurnar hennar hér.

Ţá bjóđum viđ einnig upp á remedíur, en ţađ eru lyf sem hómópatar notast viđ. Viđ erum ekki öll sammála um verkun ţeirra frekar en ýmissa annarra vara sem viđ höfum á bođstólum. En viđ erum sammála um ađ bera virđingu fyrir mismunandi skođunum. Jónína Freydís lyfjafrćđingur er einnig hómópati og ráđleggur međ val á remedíum sé ţess óskađ.

Júrtaapótekiđ Kolbrún grasalćknirRemedíur hómópatía

 

Svćđi

Akureyrarapótek  |  Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 460 9999  |  akap@akap.is  |  Beinn sími fyrir heilbrigđisstarfsfólk 460 9990  | Fax 460 9991